!!!Áminning að þjónusta hér fyrir neðan er ekki lengur til staðar!!!
síðan hér fyrir neðan helst óbreytt fyrir varðveitingu verkefnisins
Við Kaupum hamp frá íslenskum ræktendum og vinnum úr honum þær helstu hrávörur. Þær vörur eru seldar áfram til aðila og/eða stofnana sem vinna vöruna lengra.
Við framleiðum þráð ætlaðan til textílnota úr vistvænum ræktuðum íslenskum hampi. Þessi þráður er sterkur, hlýr, eldþolinn, og vistvæn.
H.Hampur var stofnað til þess að ýta áfram hamp iðnaði á íslandi og er erum við svo sannarlega að vinna að því. Við viljum stuðla að nýsköpun í landbúnaði og textíl heiminum. einnig viljum við styðja og styrkja frumkvöðla og hönnuði sem vilja vinna með hamp.