H.Hampur er Hráframleiðslufyrirtæki sem vinnur Iðnaðrhamp í þær helst afurðir t.d. Bast fiber, Shives, og lauf til notkunar í annarskonar framleiðslu. H.Hampur framleiðir líka vistvænan þráð ætlaðar til textílnota.
Fyrirtækið var stofnað í gegnum Frumkvöðlafræðis áfanga í Fjölbrautaskóla Norðulands Vestra (FNV) vorið 2023 af Haraldi Holta, Heiðari Birki, og Finni. Fyrirtækið var skráð í keppnina Ungir Frumkvöðla JA Iceland 2023. Þeir tóku þátt í Vörumessuni í Smáralindinni og komust áfram í úrslitin
H.Hampur hlaut verðlaun fyrir "Áhugaverðasta Nýsköpunin".
Eins og staðan er árið 2024 er fyrirtækið að mestu óvirkt.
Ransóknarvinna í Hamp framleiðslu og úrvinnslu heldur áfram hjá Haraldi Holta.
Til allra sem studdu og styrktu okkur, takk kærlega fyrir.